Spjallið með Frosta Logasyni | S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar | Í heild

Описание к видео Spjallið með Frosta Logasyni | S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar | Í heild

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Fylgdu okkur á Facebook:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á YouTube:    / @brotkast_  
Fylgdu okkur á Instagram:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á Twitter:   / brotkasttv  
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is

Комментарии

Информация по комментариям в разработке