Spjallið með Frosta Logasyni | S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga

Описание к видео Spjallið með Frosta Logasyni | S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún segir fangelsismál á Íslandi í miklum ólestri og að fangar hafi enga möguleika á að betra sig í núverandi kerfi. Þá segir hún fangelsisdóma bitna alltof illa á fjölskyldum fanga, ekki síst saklausum börnum þeirra sem verða fyrir miklum neikvæðum áhrifum af því að þurfa heimsækja feður í ómannúðlegt umhverfi fangelsanna.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Fylgdu okkur á Facebook:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á YouTube:    / @brotkast_  
Fylgdu okkur á Instagram:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á Twitter:   / brotkasttv  
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is

Комментарии

Информация по комментариям в разработке