Hvað er sjálfbærni? Sérfræðingur spjallar um sjálfbærni | Háskólinn í Reykjavík

Описание к видео Hvað er sjálfbærni? Sérfræðingur spjallar um sjálfbærni | Háskólinn í Reykjavík

Hvað er sjálfbærni? Sérfræðingur spjallar um sjálfbærni við 5 ára, 15 ára og 25 ára

Sjálfbærnisérfræðingurinn Ketill Berg Magnússon útskýrir hvað sjálfbærni er fyrir 5 ára leikskólabarni, 15 ára grunnskólanema og 25 ára verkefnastjóra sem er nýkomin á vinnumarkað.

Ketill er mannauðsstjóri Marel í Norður-Evrópu og sjálfbærnisérfræðingur en hann er einn af gestgjöfum Sjálfbærniskólans ásamt Elvu Rakel Jónsdóttur, framkvæmdastýru Festu. Sjálfbærniskólinn hefst í september 2024 hjá Opna háskólanum í HR.

Háskólinn í Reykjavík
www.ru.is

Комментарии

Информация по комментариям в разработке