Skálmöld í Heimskautagerðinu - Arctic Henge - Raufarhöfn 7. september 2024

Описание к видео Skálmöld í Heimskautagerðinu - Arctic Henge - Raufarhöfn 7. september 2024

Það mætti halda að þessi staður hafi verið byggður fyrir Skálmöld til þess að halda tónleika.
Á einum magnaðasta stað á Íslandi með stærsta rokkbandi íslandssögunnar eru eftirminnilegustu tónleikar sem ég hef farið á.
Veðrið, umhverfið og hljómsveitin uppá 10+
Ákvað á hádegi að skella mér á tónleika, Kjalarnes - Raufarhöfn, sá sko ekki eftir því :)

Комментарии

Информация по комментариям в разработке