Símamótið 2016 - Svipmyndir frá setningu mótsins á Kópavogsvelli

Описание к видео Símamótið 2016 - Svipmyndir frá setningu mótsins á Kópavogsvelli

Svipmyndir frá setningu Símamótsins 2016 en Símamótið er stærsta knattspyrnumót yngri flokka í knattspyrnu. Mótið er haldið á íþróttavæði Breiðabliks og upphaf þess má rekja meira en 30 ár aftur í tíman.

Þessi þáttur sýnir fóboltastelpur í miklu stuði á setningu Símamótsins, en Skólahljómsveit Kópavogs fór fyrir skrúðgöngu frá Digraneskirkju á Kópavogsvöllu og Friðrik Dór fór að því loknu fyrir fjöldasöng.

Комментарии

Информация по комментариям в разработке