Landnám jarðar: Útbreiðsla mannkyns síðustu tvær milljónir ára

Описание к видео Landnám jarðar: Útbreiðsla mannkyns síðustu tvær milljónir ára

Ekkert landdýr hefur jafnmikla útbreiðslu á jörðinni og menn. Fyrir tíu þúsund árum höfðu allar heimsálfur, að Suðurskautslandinu undanskildu, verið numdar og fyrir Kristburð höfðu menn sest að í öllum helstu vistkerfum jarðar.

Ýmsar hugmyndir hafa verið settar fram til að skýra þessa miklu útbreiðslu. Orri Vésteinsson mun fjalla nánar um þær í fyrirlestraröðinni Vísindaeyjan: Landnám, loftslag og haf, þann 30.1.2010, kl. 13 í sal 132 í Öskju.

Комментарии

Информация по комментариям в разработке