Semperfli synthetic Peacock fluguhnýtingar myndband | Flugusmiðjan

Описание к видео Semperfli synthetic Peacock fluguhnýtingar myndband | Flugusmiðjan

#icelandic #flytying #iceland #flyfishing #icelandicflytying
Hefur þú gaman af myndböndunum mínum? Styrktu rásina hér:
https://www.paypal.com/donate/?hosted...
eða ýttu á “SuperLike” takkann!

Fluguna Peacock eftir Kolbein Grímsson þarf vart að kynna fyrir fólki. Kolbeinn er einn af goðsögnunum í íslenskri fluguveiði og á hann flugur eins og Rektorinn og Hólmfríði einnig svo einhverjar séu nefndar. Flugunni Peacock er ætlað að líkja eftir hylki vorflugupúpu og hefur flugan reynst afbragðsvel. Flugan er sterkust á vorin en hún gefur þó fisk allt tímabilið ef ég tala af eigin reynslu. Peacock er einföld í hnýtingu og eins sem ég bregð útaf frá upphaflegu útgáfunni er að ég nota kúlu í þetta skiptið á hana til að þyngja og ullarþráð undir búkinn til þess að gera hana feita og pattaralega. Sú útgáfa hefur reynst mér best. Þetta er þó algjört smekksatriði og sumstaðar vilja veiðimenn hana hana miklu grennri og óþyngda. Líklega er og verður Peacock áfram vinsælasta púpan á Íslandi og deilir þeim heiðri með Pheasant Tail eftir Fran Sawyer. Peacock er fluga sem allir veiðimenn og konur verða að hafa nokkur stykki í boxinu!

Höfundur: Kolbeinn Grímsson
Öngull: Ahrex FW560 #10.
Þráður: Semperfli Classic Waxed 8/0, fl. orange.
Búkur: Semperfli synthetic Peacock green, 2mm.
Kúla: Tungsten fl. orange 3,2mm.

“The greatest gift you can give to another fisherman is to put a good fish back.”
-- Lee Wulff
Kærar þakkir fyrir áhorfið! Til þess að hjálpa okkur að stækka, vinsamlegast setjið "like" á myndbandið, gerist áskrifendur að rásinni og deilið.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:
Facebook:   / ivarsflyworkshop  
Instagram:   / ivarsflyworkshop  
Twitter:   / flyivar  

______________________________________________________________________________________

Bestu þakkir fá eftirfarandi samstarfsaðilar:
https://www.ahrexhooks.com
https://semperfli.net
https://www.icelandfishingguide.com & ​​https://www.fluguveidi.is
https://globalflyfisher.com
https://flyfishingwaters.com

Tónlist: https://www.bensound.com
License code: CZNVTEEJFHWTS48E

Tölvupóstur: [email protected]

#IvarsFlyWorkshop #AhrexHooks #fluguveidi.is #IcelandFishingGuide #flytyingoutlaw #semperfli #wildwest #flugusmidjan #flyfishing #fishing #flytying #catchandrelease #trout #troutfishing #browntrout #flyfishingaddict #flyfishingjunkie #flyfishinglife #fish #urridi #bleikja #lax #myrarkvisl #rainbowtrout #flytyingjunkie #troutbum #flyfishingnation #fishinglife #nature #outdoors #flytyingaddict #bassfishing #flugfiske #flyfishingphotography #onthefly #dryfly #flyfish #fish #fishingtrip #love #subscribe #like #share

Flugusmiðjan
Ívar’s Fly Workshop

Endurbirting skráðra fjölmiðla á efni myndbandsins í heild eða hluta, s.s. skjáskot eða annað er óheimil með öllu án skriflegs leyfis höfundar.
Allur réttur áskilinn
©

Комментарии

Информация по комментариям в разработке