Trúbrot - Þú skalt mig fá

Описание к видео Trúbrot - Þú skalt mig fá

Texti:

Milljónir af meyjum
mega eiga sig.
Þó mér allar byðust,
bara vil ég þig.
Þó ég mætti velja
kvennabúr út um allan heim,
dótið mynd´ég selja
og bjóða þér í geim.

Og ef milljón mílur
okkur skildu að,
til þín mynd´ég hiklaust
leggja strax af stað.
Þó í heimi væri
enginn karlmaður nema ég,
til þín ást ég bæri
allan æviveg.

Þó að þú sért langt mér frá,
þó að líði ár uns ég sé þig,
ég vil eng' aðra sjá
og ef viltu mig - þú skalt mig fá


Enginn réttur áskilinn.

Комментарии

Информация по комментариям в разработке