Spjallið með Frosta Logasyni | S02E36 | Vill ræða samfélagsþjónustu fyrir unga fólkið

Описание к видео Spjallið með Frosta Logasyni | S02E36 | Vill ræða samfélagsþjónustu fyrir unga fólkið

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist hafa orðið vör við aukna skautun í þjóðfélaginu og hafi í raun ákveðið að gefa kost á sér í annað sinn af því hana langi til að leggja hönd á plóg við að byggja brýr milli hópa og sameina þjóðina á ný. Ein af þeim hugmyndum sem Halla vill tala fyrir er samfélagsþjónusta eftir menntaskóla þar sem ungt fólk getur komist í tengingu við samfélagið og fundið sér farveg og tilgang.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Fylgdu okkur á Facebook:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á YouTube:    / @brotkast_  
Fylgdu okkur á Instagram:   / brotkast.is  
Fylgdu okkur á Twitter:   / brotkasttv  
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is

Комментарии

Информация по комментариям в разработке